Rúmlega 61,5% svarenda markaðskönnunar Viðskiptablaðsins telja að þróun alþjóðamála, þ.á.m. mögulegt tollastríð, muni hægja á vaxtalækkunarferli Seðlabankans.
Dómarinn var harðorður í garð saksóknara og sagði hverfandi líkur á að ákæra yrði gefinn út á hendur stjórnendum Samherja.
„Hluti flugs vegur þyngst innan ferðaþjónustunnar og þar er Icelandair leiðandi afl. Þannig hefur Icelandair skipt sköpum í ...
Héraðsdómur sagði skorta reifun þá hvaða fjárhæðir vaxta hafi gjaldfallið á hverjum gjalddaga um sig og hvaða áhrif ...
Mesta breytingin var á gengi hlutabréfa Sýnar sem hækkuðu um 16,1% í tæplega hundrað milljóna króna veltu. Hlutabréfaverð ...
Fjárfestingafélagið Skel keypti í gær 10% hlut í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í gær samkvæmt ...
Birna María Másdóttir og Sigurjón Jóhannsson hafa gengið til liðs við Nóa Síríus. Sigurjón Jóhannsson hefur verið ráðinn ...
Um 2.100 starfmönnum bandaríska menntamálaráðuneytisins verður sagt upp í lok mars. Bandaríska menntamálaráðuneytið áætlar að ...
„Þetta var áhættufjárfesting sem við gerðum í takt við þá jákvæðu framtíðarsýn sem var fyrir grænar fjárfestingar á þeim tíma ...
Una Schram, tónlistarkona og menningarmiðlunarnemi, hefur gengið til liðs við auglýsingastofuna Cirkus og mun starfa þar sem ...
KLAK – Icelandic Startups hefur tilkynnt hvaða teymi muni taka þátt í Hringiðu í ár. Hringiða+ er viðskiptahraðall fyrir ...
Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að tilkynnt hefði verið um viðskipti með 22,5 milljón hluti í Sýn á genginu 22,4 krónur ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results