Sigurður Ólafs­son mun leiða sam­einað lyfja­fyrir­tæki Mallinckrodt og Endo sem stefnir í NYSE-kaup­höllina í New York.
Evrópa virðist staðráðin í að auka fjárfestingar í varnarmálum, sem gæti skapað sterka eftirspurn í mörg ár. Hins vegar eru ...
Þar sem borgin samþykkti ekki beiðni um 6,5% hækkun leiguverðs drógu Félagsbústaðir umtalsvert úr kostnaði við viðhald.
Mesta veltan var með hlutabréf sem hækkuðu um 0,7% í tæplega 300 milljóna veltu. Hlutabréfaverð Símans stendur nú í 14,6 ...
„Við höfum um langt skeið leitað lausna á verslunarmálum á Húsavík. Núverandi húsnæði Nettó verslunar er of lífið og þröngt og því er þessi lausn afar ánægjuleg. Nú tekur við frekari hönnun og ...
Íbúðum sem teknar hafa verið af sölu hefur fjölgað hratt á síðustu mánuðum samkvæmt frétt á vef HMS. Stofnunin segir fjölgun ...
Héraðsdómur hafnaði kröfu landeigenda og er sextán ára þrautagöngu Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2 því lokið. Stefnt er á að ...
Halla Gunnarsdóttir hefur verið kjörin formaður VR en hún tryggði sér 45,72% atkvæða samkvæmt tilkynningu frá VR. Þorsteinn ...
Donald Trump hótar 200% viðbótartolli á evrópskt áfengi sem svari við tollatilkynningu ESB á bandarískt viskí.
Guðmundur Fertram Sigurjónsson segir að nýtt innviðagjald fyrir farþega skemmtiferðaskipa hafi skapað óvissu og leitt til ...
Syndis mun sjá um vöktunarþjónustu fyrir sveitarfélög landsins samkvæmt samningi við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Þrettán þing­menn ríkis­stjórnar­flokkanna segja skýrar vís­bendingar um að fjár­festingar tengdar fyrir­tækjum í ...