„Þetta er búið að blunda í mér,“ sagði Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson, knattspyrnumaður hjá Víkingi í Reykjavík, í ...
Þeir Arn­ór Snær Óskars­son, Bene­dikt Gunn­ar Óskars­son, Sig­valdi Björn Guðjóns­son og Sveinn Jó­hanns­son eru all­ir ...
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir missti annað skíðið sitt í seinni ferð sinni í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum ...
Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir og Súrefni ehf. hafa undirritað samstarfssamning sem mun efla fyrirtæki og stofnanir í að þróa, ...
Ríkisstjóri Bæjarlands, Markus Söder, segir útlit fyrir að manneskjan sem ók bíl á mannfjölda í München í morgun hafi gert það viljandi.
Dælubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru ræstir út 1.406 sinnum árið 2024. Útköll í sjúkraflutninga voru tæplega 40 ...
Danska lögreglan hefur skorið upp herör í baráttu sinni við reiðhjólaþjófa, enda tilkynnt um 48.000 þjófnaði ár hvert á ...
„Mér líður mjög vel. Þetta er stórt fyrsta alvöruverkefni sem aðalþjálfari,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýr þjálfari karlaliðs ...
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur deildarleikjum Liverpool. Slot fékk að líta rauða spjaldið eftir 2:2-jafntefli Liverpool og Everton í frestuðum leik ...
Fæst­ir reiknuðu með miklu fjöri er Eyj­ólf­ur Ármanns­son sam­gönguráðherra mælti fyr­ir frum­varpi til laga um breyt­ingu á lög­um um sigl­inga­vernd í vik­unni, en með lög­un­um er brugðist við ...
Söngvarinn og tónskáldið, Matthew Koma, slær til baka til rapparans Kanye West eftir gyðingahatursummæli West á ...
Framkvæmdir við fyrirhugaða landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn hafa verið stöðvaðar til bráðabirgða að kröfu ...